Innihaldslýsing
Lambasvið. Ej soðin.
———————————————-
Sviðin þvegin, hreinsuð vel og skafin, ef þarf (nú eru þau þó seld hreinsuð og þarf þá ekkert að gera við þau). Sett í pott ásamt lárviðarlaufi, piparkornum og salti. Vatni hellt í pottinn, svo miklu að rétt fljóti yfir sviðin. Hitað að suðu og froða fleytt ofan af. Sviðin eru svo látin sjóða við fremur hægan hita í um 1 klst, eða þar til þau eru meyr. Þá eru kjammarnir teknir upp úr og látið renna vel af þeim. Bornir fram heitir eða kaldir með kartöflustöppu og e.t.v. rófustöppu.
—————————————————————————-
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1174 kJ/283 kkal
Prótein: 19 g
Kolvetni: 0 g
– þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 23 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0 g