Steinbítur steiktur með osti og heilhveiti - - Fyrir 6 persóur

Steinbítur steiktur með osti og heilhveiti -  - Fyrir 6 persóur

Steinbítur 750 gr sítrónusafi 1/2 st Salt / Pipar Heilhveiti 1/2 dl Egg 1 st Matarolía og smjör 3+1 msk+msk Graslaukur eða steinselja 1 búnt Gorgansola ostur 1 dl rifinn 1.Skerið steinbítinn í 3 sm sneiðar, hellið yfir hann sítrónusafa, stráið á hann salti og pipar og látið bíða í 10-15 mínútur. 2.Rífið ostinn fínt, blandið honum saman við heilhveitið. 3.Sláið eggið sundur með vatni. 4.Hitið olíu og smjör á pönnu. Veltið steinbítnum uppúr egginu, síðan ost/heilhveitinu, og steikið á pönnu í 5 mínútur á hvorri hlið. 5.Stráið klipptum graslauk eða steinselju yfir um leið og borið er fram