Saltfiskur með kryddi,lauk og tómatmauki - - 5 persónur

Saltfiskur með kryddi,lauk og tómatmauki -  - 5 persónur

Saltfiskur 500 gr Matarolía 3 msk Hvítlauksgeiri 1 st 1. Byrjið á að sjóða saltfiskinn í ca 10 mínútur. Takið hann upp úr soðini og fjarlægið roðið.2. Hitið olíuna í potti, merjið hvítlaukinn, saxið laukinn, skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar. Sjóðið þessar 3 lauktegundir í olíunni í 7 mínútur, gætið þess að þetta brúnist ekki.3. Hrærið tómatmaukið út með vatninu, hellið því út í laukinn, bætið sage, timian og rosemary í, saxipð paprikuna, rífið hráar kartöflurnar og sjóðið þetta saman í 10-12 mínútur.4. Bætið þá saltfiskinum í smábitum út í og hitið vel.Meðlæti: Rúgbrauð