Saltfiskur 500 gr Kartöflur 250 gr Pipar 1/4 tsk Múskathneta eða duft 1/4 tsk Egg 2 st Rasp 1 dl Matarolíja + Smjör 3 + 2 msk 1. Sjóðið fiskinn í ca 10 mínútur. Takið síðan af honum roðið.2. Sjóðið kartöflurna og afhýðið.3. Hrærið eggin ásamt pipar og múskati í hrærivél. Myljið fiskinn og kartöflurnar út í. Hrærið þar til þetta er orðið jafnt. Mótið þá aflangar rúllur.4. Veltið rúllunum upp úr raspi. Hitið olíjuna og smjörið á pönnu og steikið rúllurnar í nokkrar mínútur í feitinni.Meðlæti: Blaðsallat,gúrkur og tómatar.