Viðbótarupplýsingar
Verð / kílógramm (bera saman verð) | 348 |
---|---|
kíló | 3 |
Nánari upplýsingar | Gellurnar eru frystar. Bein og roðlaus! Fiskurinn er veiddur í Norðaustur-Atlantshafi við Ísland með trolli. UpprunarVerksmiðju nr. IS A 347 Efta – Upprunaland " Ísland" . Nánari upplýsingar hjá Islandsfisk i Varberg AB Sími: 00-46-70-6209920 |
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing: Þorskur,salt
Fiskur getur valdið ofnæmi í viðkvæmum fólki!
__________________________________________
Næringargildi á 100 g
Orka 78 kkal
Prótein 18,2 g
Kolvetni 0 g
Fita 0,5 g
——————————————————-
Gellurnar eru yfirleitt ferskar eða saltaðar.
Gellurnar eru skornar út rétt fyrir utan skeggið og eru eins og tungurót og framhluti tungunar.
Gellurnar vega frá 15 g og 35 g. Litlu gellurnar eru bestar, þar sem þær eru léttara að steikja heilar.
Þurrkaðu gellurnar. Leifum gellunum að hvíla sig í ca 15 mín. Snúðu þeim í hveiti. Hitið olíuna í pönnu, settu smjörið á pönnuna og setjið gellurnar í pönnuna þegar smjörið er hætt að krauma.
Steikið gellurnar í ca í 3-5 mínútur á hvorri hlið. Passið nú að steikpannan sé ekki of heit.
Takið nú gellurnar ú pönnunni og setjið ca 1/2 dl sírðan rjóma og fisksoð og gjarnan lítð af fiskkrafti með. Látið sjóða þar til þetta þykknar. Gott að bera fram með soðnum kartöflum , blandað súrar gúrkur og gulrætur og að lokum fiskisósan.