Bezt á fiskinn

48 kr

9 á lager

Viðbótarupplýsingar

Gramm

100

SEK / stykki

48

Innihaldslýsing

Í kryddblöndunni eru aðeins gæðakrydd. Þar ber helst að telja steinselja, sítrónupipar, paprika, salt, hvítlaukur. Kryddblandan er án allra aukaefna. Fiskiblandan var lengi í þróun og tók býsna langan tíma að fullgera blöndu sem Stefán var fullkomnlega ánægður með. Og eins og fyrri daginn voru nágrannar, vinir og ættingjar búnir að sníkja nokkrar blöndur af fiskikryddinu til eigin nota. Og síðla árs 2005 ákváðu þau skötuhjúin að nú væri lag og Bezt á fiskinn kom á markað í lok janúar 2006. Stærstu aðdáendur Bezt á fiskinn segja að blandan sé vanmetnasta blandan af öllum því hún sé frábær á svo ótal margt, t.d. á lambakjöt, á grillað grænmeti og á pizzur.