Ofnsoðin Ýsa með rækjum og grænum baunum - - Fyrir 4 persóur

Ofnsoðin Ýsa með rækjum og grænum baunum -  - Fyrir 4 persóur

Ýsuflak meðalstórt Rækjur 100 gr Sítrónusafi sítróna 1/2 st Salt / Pipar Tómatmauk ( puré ) 2 tsk Sýrður rjómi 1/2 bikar Dill ( þurkað ) 2 tsk Grænar baunir 100 gr 1.Kreistið sítrónusafa yfir flakið, stráið salti og pipar á það, og látið bíða í 10-15 mínútur. Stráið dilli yfir það.2.Ef þið notið frystar baunir, eru þær soðnar í 5-7 mínútur.3.Smyrjið eldfast fat, leggið flakið í fatið, setjið lok eða steikingarpabbír yfir og sjóðið í heitum ofni, 180 C, í 10-15 mínútur.4.Takið fatið úr ofninum,hellið soðinu, sem myndast hefur, í pott, bætið tómatmauki út í, látið sjóða,takið af hitanum og bætið sýrðan rjómanum í ásamt rækjunum.5.Hellið sósunni yfir fiskinn, setjið baunirnar öðrum megin og brauðsnittur hinum megin.