Fréttir

Jólaferðin 2019

2019-10-25 Ágæti viðskiptavinur! Þá er komið að undirbúningi fyrir jólaferðirnar.  Jólamaturinn er á sínum stað, ásamt öðrum basvörum.  Það er aldrei ofmælt, þegar hvatt er til að panta með góðum fyrirvara, svo engin lendi í jólasekknum.  Við höfum undanfarnar vikur verið með marknaðsátak í Halland sem hafa gefið góða raun og velkomnum við þessum nýju