Fréttir

Sumarferðin 2019

2019-05-05 Ágæti viðskiptavinur! Þá er barasta að vona að móðir jörð með sínum  náttúruöflum verði okkur mannfólkinu, jurtaríkinu og öðrum lifandi verum hliðholl á árinu 2019. Það er hryllilegt að lesa um svínapestina sem gengur yfir Asíu ríki og sérstaklega Kína og Afríku. Ekki eru Evrópuríki stikkfrí frá þessu. Svo ekki sé talað um aðra