Fréttir

Haustferðin 2022

2022-08-03 Sælt veri fólkið! Vonandi hafa sem flestir notið sumarsins. Við hjónin vorum í 3 vikur á Íslandi og vorum hér og þar og nutum vel. Bara á þessum tíma hækkuðu matvörur mikið og fiskurinn allra mest eða om ca 30% hjá matvöruverslunum og fiskibúðum. Hjá okkur hækka vörur frá 6 til 10%. Höfum við