Fréttir

Haustferðin 2019

2019-08-03 Ágæti viðskiptavinur! Nú styttist í haustferðina og er ekki hægt að segja annað en að sumarið hafi verið hliðhollt okkur í Svíaríki og Danaríki. Gott hljóð í bændum sem og öðrum þegnum samfélagsins.  Horfum við því með björtum augum á komandi haust.  Er verið að athuga fyrir okkur nýjar pökkunaraðferðir,  þar sem þorsk eða