Fréttir

Jólaferðin 2021

2021-10-25 Þá eru jólin að nálgast og við hjá Íslandsfisk í óðaönn að undirbúa fyrir jólaferðirnar. Nýi sendibíllin sem við áttum von á fyrir haustferðina mun að öllum líkindum ekki ná að koma fyrir jólaferðirnar heldur. Þetta eru skilaboð til okkar frá bílaumboðinu. Skortur á  ljósleiðurum (komponenter) í bílaframleiðslunni orsakar miklar tafir á afhendingu bíla