Fréttir

Haustferðir 2020

2020-07-31 Ágæti viðskptavinur! Þá er að koma að næstu ferð hjá okkur Islandsfisk. Enn er verið að glíma við kórónaveiruna (COVID-19). Þegar þetta er skrifað þann 24. júlí, virðist sem við séum á réttri leið með að minka smitin. Hvað varðar  USA og restina af Ameríkuríkjunum að undanskildu Kanada þá er er allt úr böndunum.