Fréttir

Páskaferðin 2020

2020-03-13 Vegna lokunar landamæra í Danmörku !   Við hjá Islandsfisk  munum til að byrja með athuga hjá yfirvöldum hvort við höfum réttlátar ástæður að koma yfir til Danmörku með matvæli til viðskiptavina. Ef já, þá ekkert vandamál. Ef nei, þá munum við koma þann 18 apríl (jótland) og 19 apríl (Jótland, Fjón og Sjáland)