Haustferðin 2023

Haustferðin 2023

2023-08-11 Ágæti viðskiptavinur! Haustferðirnar eru nú framundan. Það er í mörgu að snúast þessa dagana. Ný heimasíða lítur dagsins ljós og ca 10 nýjar vörur komnar á heimasíðuna.  Við hjá Íslandsfisk fórum þann 23. júní hringveginn og smá afleggjara til Patreksfjarðar. Var fundað og spjallað við margt gott fólk sem kemur við sögu í sambandi