Ýsuflak ca hálft Hrísgrjón 1 bolli Egg 2-3 st Karry 1-2 tsk Smjör eða Smjörlíki 50 gr Smjör eða Smjörlíki 50 gr 1. Sjóðið hrísgrjónin í saltvatni.2. Harðsjóðið eggin, leggið þau í kalt vatn og takið skurnina af þeim.3. Bræðið smjörið á pönnu, brúnið karryið í smjörinu, en gætið þess að það brenni ekki.4. Myljið fiskinn út í smjörið og hrærið lauslega saman. Bætið síðan hrísgrónunum saman við.5. Setjið karryplokkfiskinn í kringlótt fat, skerið eggin í báta, og raðið yfir.