Páskaferðin 2021

2020-01-25

Þá er nýtt ár gengið í garð og stutt í næstu hátíð, sem eru páskarnir.  Nú er bara að vona að árið 2021 verði okkur mannfólkinu betra en árið 2020 sem var bagalegt ár hvað varðar blóðtöku í heilsu og fjármálum þjóða og  fólks. Í byrjun þessa árs, fór Kovid 19 bólusettningin í gang og samhliða sem sól fer hækkandi á lofti, mun bjartsýni okkar á lífið aukast á ný.  

Það var eins og við gerðum ráð fyrir í desember. Fáir gerðu leið sína til Íslands og pantanir eftir því. Þar sem það tekur tíma að bólusetja fólk, þá má búast við að ferðir til Íslands verði takmarkaðar áfram um þessa páska. Er búist við að möguleiki á þokkalegu eðlilegu ástandi verði kominn á síðsumarmánuðum.

Að síðustu þetta: Pantið gjarnan með góðum fyrirvara öllum fyrir bestu.

Islandsfisk verður á ferðinni, dagana: Karlstadsferð 6. og 7. mars – Suður Svíþjóð 10. mars og að lokum Stokkhólmsferðin 20. og 21. mars.

 

Við verðum í Danmörku dagana: Jótland 13 mars.– Fjón og Sjáland 14 mars – Helsingør – Rødekro – Sønderborg og Padborg 25 mars – Rødby 29 mars

 

Við verðum í Þýskalandi dagana:  25. 26. 27. 28 og 29  mars.        Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.
Við verðum í Tékklandi þann:  26. mars.                                               Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.
Við verðum í Austurríki þann: 26. og  27. mars.                                  Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.
Við verðum í Luxemburg þann: 28. mars.                                              Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.
Við verðum í Belgíu þann: 28. mars.                                                         Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.
Við verðum í Hollandi þann: 28. og  29. mars.                                      Nánari upplýsingar undir “Afhendingarstaðir”.