Páskaferðin 2023
2023-01-30
Ágæti viðskiptavinur!
Þá nálgast páskarnir með hitabylgjum vorboðans. Hvað tíminn líður hratt, eða er það bara ég sem hef þessa tilfinningu. Kannski er þetta vegna hversu lengi jólaljósin fá að lýsa í gluggum og í görðum fólks. Þægilegt að fá svona lýsingu í skammdeginu. Annað er en áður var.
Áætlun okkar að þessu sinni er eftirfarandi: Karlstad Ferð og Suður Svíþjóð 18. og 19. mars. Stockholms Ferðin 25. og 26. mars.
Ég vil sérstaklega taka fram, að gott er að panta með góðum fyrirvara, öllum fyrir bestu. Já, þið hafið heyrt þetta áður en góð vísa er aldrei of oft kveðin.
Ferðir okkar um Evrópu:
Þýskaland 30 mars – Flensburg kl 17.30 – Kile kl 18.00 – Hamburg kl 19.35 31 mars Hannover 8.30 – Frankfurt 15.30 –Karlsruhe kl 18.30 – Heidelberg kl 20.00
1 april Kaiserslautern 9.00 .
2 april Osnabruck kl 10.50 – Bremen kl 12.00 – Oldenburg in Holstein kl 15.30
18 des Luxemburg kl 11.00
Belgía 1 april – Brussel kl 14.40 – Antwerpen – 16.00
Holland 1 april – Bergen op Zoom kl 17.00 – Rotterdam kl 18.00 – Den Haag 18.30 – Amsterdam kl 20.00
2 april – Groninge kl 9.50
Danmark 30 mars – Helsingør kl 10.00 – Rødekro kl 14.30 – Sønderborg kl 15.30 – Padborg kl 17.00
19 dec – Rødby kl 16.30
Pantið ekki seinna en 3 dögum fyrir ferð!
Guðbjörn Elíson