Sumarferðin 2019

2019-05-05

Ágæti viðskiptavinur!

Þá er barasta að vona að móðir jörð með sínum  náttúruöflum verði okkur mannfólkinu, jurtaríkinu og öðrum lifandi verum hliðholl á árinu 2019.

Það er hryllilegt að lesa um svínapestina sem gengur yfir Asíu ríki og sérstaklega Kína og Afríku. Ekki eru Evrópuríki stikkfrí frá þessu. Svo ekki sé talað um aðra sjúkdóma í fuglum og fiski.  Þá er léttir að geta snúið sér til Íslands með hráefni sem margir geta ekki einu sinni látið sig dreyma um.

Við skulum vera þakklát fyrir þetta og vona að við getum haldið í verndun og umhyggju fyrir lífríkinu okkar.

Íslandsfisk verðu á ferðinni samkvæmt eftirfarandi:  Gautaborgs/Karlstadsferð 1.-2. júníSuður Svíþjóð 5. júní  og Stockholmsferð 15. og 16. júní.

Með sumarkveðjum Guðbjörn Elíson