Glóðarsteiktur steinbítur með beikoni - - Fyrir 6 persóur

Glóðarsteiktur steinbítur með beikoni -  - Fyrir 6 persóur

Steinbítur þykkar sneiðar 6 Beikon 6 st Sítrónusafi 1 sítrónu Salt / Pipar Epli 2 st 1.Hellið sítrónusafanum yfir steinbítssneiðarnar, stráið salti og pipar á þær. Látið bíða í 10-15 mínútur. 2.Vefjið beikonsneiðunum í kringum steinbítssneiðarnar og festið með tannstönglum. 3.Takið kjarnan úr eplunum, skerið þau í sneiðar. 4.Glóarsteikið steinbítssneiðarnar í 10 mínútur á hvorri hlið, glóðarsteikið eplin um leið. 5.Fisksneiðunum raðað öðrum megin á fat og eplasneiðunum hinum megin. Meðlæti: Kartöflusallat.