[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]

Ýsuflak meðalstórt, Salt / pipar Sítrónusafi sítróna 1/2 st Camembertostur 1 st Egg 1 st Vatn 1 matskeið Rasp / Hveiti Matarolía 2 bollar 1. Hellið yfir flakið sítrónusafa, stráið á það salti og pipar. Látið það bíða 10 – 15 mínútur.2. Skerið flakið í 10 sm langar sneiðar, vefjið þær síðan upp og festið saman með tannstönglum. Veltið síðan rúllunum upp úr hveiti, dýfið í eggið og loks raspið.3. Hitið olíuna í frekar litlum potti. Það er betra að nota lítinn pott til þess að spara olíuna og steikja þá í tvennu lagi í pottinum.4. Steikið rúllurnar í feitinni í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið.Meðlæti: Ristað brauð og ferskar papríkusneiðar eða soðnar kartöflur, sem klipptri seinselju er stráð yfir.

[/tm_pb_text][/tm_pb_column][tm_pb_column type=“1_3″][tm_pb_image admin_label=“Image“ src=“http://islandsfisk.se/wp-content/uploads/2015/11/orange-cod.jpg“ show_in_lightbox=“off“ url_new_window=“off“ use_overlay=“off“ animation=“left“ sticky=“off“ align=“left“ force_fullwidth=“off“ always_center_on_mobile=“on“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]

[/tm_pb_image][/tm_pb_column][/tm_pb_row][/tm_pb_section]