Jólaferðin 2024
2024-09-26 Kæri viðskiptavinur, Nú verður hlé í um 3 vikur, eða þar til jólavefsíðan verður tilbúin. Kveðja Gudbjörn Elison
Saltfiskbollur eða lummur með rúsínum – – 4-5 persónur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur 500 gr Smjör eða smjörlíki 30 gr Hveiti 30 gr Mjólk 2 dl Egg 2 st Rúsínur 1/2 dl Pipar ný malaður 1/4 tsk Matarolía + smjör 2 + 2 msk 1. Sjóðið saltfiskinn í ca 10 mínútur. .
Saltfiskur með kryddi,lauk og tómatmauki – – 5 persónur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur 500 gr Matarolía 3 msk Hvítlauksgeiri 1 st 1. Byrjið á að sjóða saltfiskinn í ca 10 mínútur. Takið hann upp úr soðini og fjarlægið roðið.2. Hitið olíuna í potti, merjið hvítlaukinn, saxið laukinn, skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar. Sjóðið þessar 3 lauktegundir í olíunni […]
Saltfiskrúllur – – 6 persónur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur 500 gr Kartöflur 250 gr Pipar 1/4 tsk Múskathneta eða duft 1/4 tsk Egg 2 st Rasp 1 dl Matarolíja + Smjör 3 + 2 msk 1. Sjóðið fiskinn í ca 10 mínútur. Takið síðan af honum roðið.2. Sjóðið kartöflurna og afhýðið.3. Hrærið eggin ásamt […]
Steinbítur steiktur með osti og heilhveiti – – Fyrir 6 persóur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Steinbítur 750 gr sítrónusafi 1/2 st Salt / Pipar Heilhveiti 1/2 dl Egg 1 st Matarolía og smjör 3+1 msk+msk Graslaukur eða steinselja 1 búnt Gorgansola ostur 1 dl rifinn 1.Skerið steinbítinn í 3 sm sneiðar, hellið yfir hann sítrónusafa, stráið á hann salti og pipar […]
Glóðarsteiktur steinbítur með beikoni – – Fyrir 6 persóur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Steinbítur þykkar sneiðar 6 Beikon 6 st Sítrónusafi 1 sítrónu Salt / Pipar Epli 2 st 1.Hellið sítrónusafanum yfir steinbítssneiðarnar, stráið salti og pipar á þær. Látið bíða í 10-15 mínútur. 2.Vefjið beikonsneiðunum í kringum steinbítssneiðarnar og festið með tannstönglum. 3.Takið kjarnan úr eplunum, skerið þau […]
Ofnsoðin Ýsa með rækjum og grænum baunum – – Fyrir 4 persóur
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak meðalstórt Rækjur 100 gr Sítrónusafi sítróna 1/2 st Salt / Pipar Tómatmauk ( puré ) 2 tsk Sýrður rjómi 1/2 bikar Dill ( þurkað ) 2 tsk Grænar baunir 100 gr 1.Kreistið sítrónusafa yfir flakið, stráið salti og pipar á það, og látið bíða í […]
Karryplokkfiskur með eggjum og hrísgrjónum – – Handa 5 persónum
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak ca hálft Hrísgrjón 1 bolli Egg 2-3 st Karry 1-2 tsk Smjör eða Smjörlíki 50 gr Smjör eða Smjörlíki 50 gr 1. Sjóðið hrísgrjónin í saltvatni.2. Harðsjóðið eggin, leggið þau í kalt vatn og takið skurnina af þeim.3. Bræðið smjörið á pönnu, brúnið karryið í […]
Djúpsteikt ýsuflök með camembertfyllingu – – Handa 5 persónum
[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak meðalstórt, Salt / pipar Sítrónusafi sítróna 1/2 st Camembertostur 1 st Egg 1 st Vatn 1 matskeið Rasp / Hveiti Matarolía 2 bollar 1. Hellið yfir flakið sítrónusafa, stráið á það salti og pipar. Látið það bíða 10 – 15 mínútur.2. Skerið flakið í 10 […]