Páskaferð 2025

2025-02-15 Páskaferðin – Mikilvægar upplýsingar fyrir viðskiptaviniJólunum er lokið og þorrinn er handan við hornið. Við hjá Islandsfisk viljum minna viðskiptavini okkar á að panta vörur ekki síðar en tveimur dögum fyrir áætlaðar ferðir. Tveimur dögum fyrir ferð erum við fullkomlega upptekin við að pakka pöntunum, bæði fyrir þurr og frystigeymslur. Af þessu leiðir að […]

Saltfiskbollur eða lummur með rúsínum – – 4-5 persónur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur   500   gr   Smjör eða smjörlíki   30   gr   Hveiti   30   gr   Mjólk   2   dl   Egg   2   st   Rúsínur   1/2   dl   Pipar ný malaður   1/4   tsk   Matarolía + smjör   2 + 2   msk       1. Sjóðið saltfiskinn í ca 10 mínútur. .

Saltfiskur með kryddi,lauk og tómatmauki – – 5 persónur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur 500 gr Matarolía 3 msk Hvítlauksgeiri 1 st 1. Byrjið á að sjóða saltfiskinn í ca 10 mínútur. Takið hann upp úr soðini og fjarlægið roðið.2. Hitið olíuna í potti, merjið hvítlaukinn, saxið laukinn, skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar. Sjóðið þessar 3 lauktegundir í olíunni […]

Saltfiskrúllur – – 6 persónur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Saltfiskur 500 gr Kartöflur 250 gr Pipar 1/4 tsk Múskathneta eða duft 1/4 tsk Egg 2 st Rasp 1 dl Matarolíja + Smjör 3 + 2 msk 1. Sjóðið fiskinn í ca 10 mínútur. Takið síðan af honum roðið.2. Sjóðið kartöflurna og afhýðið.3. Hrærið eggin ásamt […]

Steinbítur steiktur með osti og heilhveiti – – Fyrir 6 persóur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Steinbítur 750 gr sítrónusafi 1/2 st Salt / Pipar Heilhveiti 1/2 dl Egg 1 st Matarolía og smjör 3+1 msk+msk Graslaukur eða steinselja 1 búnt Gorgansola ostur 1 dl rifinn 1.Skerið steinbítinn í 3 sm sneiðar, hellið yfir hann sítrónusafa, stráið á hann salti og pipar […]

Glóðarsteiktur steinbítur með beikoni – – Fyrir 6 persóur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Steinbítur þykkar sneiðar 6 Beikon 6 st Sítrónusafi 1 sítrónu Salt / Pipar Epli 2 st 1.Hellið sítrónusafanum yfir steinbítssneiðarnar, stráið salti og pipar á þær. Látið bíða í 10-15 mínútur. 2.Vefjið beikonsneiðunum í kringum steinbítssneiðarnar og festið með tannstönglum. 3.Takið kjarnan úr eplunum, skerið þau […]

Ofnsoðin Ýsa með rækjum og grænum baunum – – Fyrir 4 persóur

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak meðalstórt Rækjur 100 gr Sítrónusafi sítróna 1/2 st Salt / Pipar Tómatmauk ( puré ) 2 tsk Sýrður rjómi 1/2 bikar Dill ( þurkað ) 2 tsk Grænar baunir 100 gr 1.Kreistið sítrónusafa yfir flakið, stráið salti og pipar á það, og látið bíða í […]

Karryplokkfiskur með eggjum og hrísgrjónum – – Handa 5 persónum

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak ca hálft Hrísgrjón 1 bolli Egg 2-3 st Karry 1-2 tsk Smjör eða Smjörlíki 50 gr Smjör eða Smjörlíki 50 gr 1. Sjóðið hrísgrjónin í saltvatni.2. Harðsjóðið eggin, leggið þau í kalt vatn og takið skurnina af þeim.3. Bræðið smjörið á pönnu, brúnið karryið í […]

Djúpsteikt ýsuflök með camembertfyllingu – – Handa 5 persónum

[tm_pb_section admin_label=“section“][tm_pb_row admin_label=“row“][tm_pb_column type=“2_3″][tm_pb_text admin_label=“Text“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] Ýsuflak meðalstórt, Salt / pipar Sítrónusafi sítróna 1/2 st Camembertostur 1 st Egg 1 st Vatn 1 matskeið Rasp / Hveiti Matarolía 2 bollar 1. Hellið yfir flakið sítrónusafa, stráið á það salti og pipar. Látið það bíða 10 – 15 mínútur.2. Skerið flakið í 10 […]