Fréttir

Jólaferðin 2018

2018-10-29   Ágæti viðskiptavinur! Þá er jólahátíðin á næstu grösum og eins gott að fara að bretta upp ermarnar. Ýmislegt að huga að og sama gildir okkur hjá Íslandsfisk. Vegna fyrirspurnar frá viðskiptavinum þá gerum við smá tilraun með kókómjólk og heilsudrykk sem heitir Hleðsla. Það er sagt að þetta sé þokkalega vinsælt á Fróni,