Fréttir

Páskaferðin 2019

2019-02-06 Ágæti viðskiptavinur! Áfram er haldið á lífsbrautinni, og nú er það páskaferðin sem er framundan.  Vi verðum með páskaegg frá Góu – Nóa – Kólus og Freyju. Svo það verður úr nógu að velja. Nú erum við búin að uppfæra ýmsar upplýsingar á vörum á heimasíðunni, þannig að nú finnst  innihaldslýsing á vörunni –