Páskaferðin 2019

2019-02-06

Ágæti viðskiptavinur!

Áfram er haldið á lífsbrautinni, og nú er það páskaferðin sem er framundan.  Vi verðum með páskaegg frá Góu – Nóa – Kólus og Freyju. Svo það verður úr nógu að velja.

Nú erum við búin að uppfæra ýmsar upplýsingar á vörum á heimasíðunni, þannig að nú finnst  innihaldslýsing á vörunni – leifisnúmer söluaðila  á kjöti -mjólkurvöru og  fiski.  Einnig kemur fram nafn framleiðandans. Þar að auki er texti á  hrávöru  sem getur valdið ofnæmi merktur með feitu letri.  Nú er upplýst hvaða veiðifæri eru notuð við fiskveiðina. Nafn á fiskitegund er einnig með vísindaheitinu.  Og að lokum símanúmer hjá okkur Islandsfisk  vegna upplýsingaþjónustu fyrir viðskiptavini. 

Páskaferð okkar verður: 23. -24. mars (Karlstadsferðin) –  27. mars (Suður Svíþjóð) – 6.-7. apríl (Stockholmsferðin).

Með kveðjum Guðbjörn Elíson